Fyrirtækið

Fagsýningar.is veita fjölbreytta þjónustu í tengslum við sýningar og ýmsar vörukynningar. Má þar nefna fullbúna sýninga bása ásamt merkingum, prentu og öllu öðru sem tilheyrir.

Starfsmenn Fagsyningar.is hafa séð um uppsetningu á sýningarkerfum á flestum þeim vörusýningum, ráðstefnum og þingum sem haldain hafa verið síðustu ár.

Fagsýningar.is leigja húsgögn fyrir sýningar, vörukynningar og aðra viðburði. Einnig bjóðum við upp á alhliða skiltagerð (prentun, bílmerkingar, gluggmerkingar og fl.)

Fagsýningar.is bjóða einnig upp á fatamerkingar, silkiprentun og ísaum (embroidering). Verum vel merkt.

Fagsýningar.is er í samstarfi við Viðhald og Nýsmíði og eru þeir með mjög öflugt verkstæði (þar sem er tölvufræsari, sprautuklefi o.fl.)

Í kringum sýningaþjónustu Fagsýningar.is er samhæfður og góður hópur starfsmanna sem leggur sig alla fram í að veita frammúrskarandi þjónustu. 

Fyrri verk

Omnicron: 12.08.12 @ 12:31 EST. Með þessari uppfærslu settum við inn allskonar viðbætur. http://www.omnicron.baroninn.is
FrescoFood: 18.07.12 @ 18:53 EST. Glæsilega hönnuð grafísk myndvinnsla. http://www.frescofood.baroninn.is
Fresco: 23.06.12 @ 23:14 EST. Kraftmiklar viðbætur og fallegri hönnun á síðunni. http://www.fresco.baroninn.is

Hafðu Samband

  • image Fagsýningar ehf
   Helluhraun 2
   220 Hafnarfjörður
   Iceland
 • image This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fixed right-sidebar