Meka Profile

Nýjasta kerfið frá  System Standex er Meka Profile sýningakerfið. 
Kerfið hentar mjög vel á stærri sýningar.

Álprofilarnir eru 120 mm x 120 mm og felast í kerfinu miklir möguleikar, en hægt að fá profílana í mörgum lengdum.  Kerfið er stöðugt og ber mikla þyngd s.s. stóra ljóskastara og flatskjái.

Hægt að útbúa bása sameiginlega úr íhlutum Cobra Expo og Meka profile sýningakerfunum, þar sem það smell passar saman.  

  Meka Profile - PDF kynning

Fyrri verk

Omnicron: 12.08.12 @ 12:31 EST. Með þessari uppfærslu settum við inn allskonar viðbætur. http://www.omnicron.baroninn.is
FrescoFood: 18.07.12 @ 18:53 EST. Glæsilega hönnuð grafísk myndvinnsla. http://www.frescofood.baroninn.is
Fresco: 23.06.12 @ 23:14 EST. Kraftmiklar viðbætur og fallegri hönnun á síðunni. http://www.fresco.baroninn.is

Hafðu Samband

  • image Fagsýningar ehf
   Helluhraun 2
   220 Hafnarfjörður
   Iceland
 • image This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fixed right-sidebar