Top Deck

Top Deck tveggja hæða sýningakerfið kemur frá fyrirtækinu  Alusett System í Þýskalandi. 

Kerfið hefur hlotið verðskuldaða athygli þar sem það býður upp á marga möguleika bæði í stærð gólfflatar og samsetningu.
Minnst er hægt að vera með 16 fermetra gólfflöt  og mest 132 fermetra á hvorri  hæð. 

Myndirnar hér að neðan voru teknar þegar var verið að standsetja á Construct North sýningunni sem var haldin í í Laugardalshöll árið 2002. 

Þar náði kerfið yfir 132 fermetra gólfflöt og var sýningabásinn samtals 264 fermetrar á tveim hæðum.

Fyrri verk

Omnicron: 12.08.12 @ 12:31 EST. Með þessari uppfærslu settum við inn allskonar viðbætur. http://www.omnicron.baroninn.is
FrescoFood: 18.07.12 @ 18:53 EST. Glæsilega hönnuð grafísk myndvinnsla. http://www.frescofood.baroninn.is
Fresco: 23.06.12 @ 23:14 EST. Kraftmiklar viðbætur og fallegri hönnun á síðunni. http://www.fresco.baroninn.is

Hafðu Samband

  • image Fagsýningar ehf
   Helluhraun 2
   220 Hafnarfjörður
   Iceland
 • image This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fixed right-sidebar