Þjónusta Okkar

Reyndir starfsmenn
Sýningaþjónusta Fagsýningar.is hefur á að skipa samhæfðum og góðum hópi starfsmanna sem leggja saman krafta sína þegar kemur að uppsetningu á sýningum. Þeir sem sjá um þessa þjónustu hafa allir starfað við sýningar frá árinu 2001.

Myndræn framsetning á sýningabás í þrívídd
Fagsýningar.is hefur yfir að ráða öflugu hönnunarforriti og þjónustar viðskiptavini sína við að útfæra sýningarsvæðið/básinn og fá allir sýnendur mynd af sýningarsvæði sínu í þrívídd ef þeir óska eftir því,áður en uppsetning hefst.

Skýr verkaskipting
Það er mikið og vandasamt verk að setja upp góða sýningu. Til að tryggja góða skilvirka og góða þjónustu er stærstu verkþáttum skipt milli nokkurra aðila sem hver fyrir sig hefur sitt hlutverk og ábyrgð í uppsetningunni.

Þjónustubás
Þegar uppsetning á meðalstórum og stórum sýningum hefst er settur upp þjónustubás þar sem sýnendur geta fengið nauðsynlega þjónustu við að standsetja sýningarbás sinn. Og í honum verða sýnishorn af húsgögnum sem eru til leigu.

Aukið úrval sýningakerfa
Stór hluti þjónustunnar við sýnendur er að bjóða upp á breytt úrval sýningakerfa og því hefur Fagsýningar.is nýlega aukið við fjölbreytileikann með því að bjóða upp á Meka Profile sýningakerfi. Fagsýningar.is mun leitast við að vera í fararbroddi í þeim efnum. Einnig bjóðum við upp á sérsmíði í samstarfi við Viðhald og Nýsmíði.

Fyrri verk

Omnicron: 12.08.12 @ 12:31 EST. Með þessari uppfærslu settum við inn allskonar viðbætur. http://www.omnicron.baroninn.is
FrescoFood: 18.07.12 @ 18:53 EST. Glæsilega hönnuð grafísk myndvinnsla. http://www.frescofood.baroninn.is
Fresco: 23.06.12 @ 23:14 EST. Kraftmiklar viðbætur og fallegri hönnun á síðunni. http://www.fresco.baroninn.is

Hafðu Samband

  • image Fagsýningar ehf
   Helluhraun 2
   220 Hafnarfjörður
   Iceland
 • image This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fixed right-sidebar